Fréttir

Knattspyrna | 21. nóvember 2010

Sigur gegn HK

Keflavík lék enn einn æfingaleikinn á laugardaginn þegar okkar menn heimsóttu HK-inga í Kórinn í Kópavogi.  Lokatölur urðu 2-0 fyrir Keflavík.  Það var Njarðvíkingurinn Franz Elvarsson sem skoraði fyrra markið en Franz hefur æft með okkur undanfarið.  Seinna markið var svo sjálfsmark Kópavogsbúa.