Sigur, töp og jafntefli hjá 5. flokki karla gegn Aftureldingu
5. flokkur karla spilaði gegn Aftureldingu á Íslandsmótinu í gær og var leikið á Iðavöllum. Úrslit leikja voru sem hér segir:
A - lið:
Keflavík - Afturelding 4 - 1 (2 - 1)
Mörk Keflavíkur: Elías Már Ómarsson 3 og Ási Skagfjörð Þórhallsson
* Þess má geta að Afturelding fór í úrslitaleikinn í Faxaflóamótinu í vor og því um mjög sterkan andstæðing að ræða. Frábær leikur hjá Keflavíkur-piltunum, öruggur og sannfærandi sigur.
Staðan hjá A - liðum.
B - lið:
Keflavík - Afturelding 4 - 4 (2 - 1)
Mörk Keflavíkur: Annel Fannar Annelsson, Ari Steinn Guðmundsson, Einar Þór Kjartansson og Adam Sigurðsson.
Staðan hjá B - liðum
Sameiginleg staða hjá A og B liðum.
Í 5. flokki eru stig A og B liða lögð saman í pott og fara 3 efstu liðin í úrslitakeppnina og 2 efstu liðin færast upp í A - riðil að ári.
C - lið:
Keflavík - Afturelding 3 - 5 (0 - 3)
Mörk Keflavíkur: Tómas Orri Grétarsson 3
* Lið Aftureldingar keppti einnig í úrslitaleik Faxaflóamótsins í vor í C - liðum.
Staðan hjá C - liðum
D - lið:
Keflavík - Afturelding 0 - 3 (0 - 1)
Staðan hjá D - liðum