Sigurbjörn lánaður norður
Sigurbjörn Hafþórsson hefur verið lánaður til KS/Leifturs út sumarið. Sigurbjörn lék einmitt með félaginu áður en hann gekk til liðs við okkur á síðasta ári. Við óskum pilti góðs gengis norðan heiða og vonumst til að sjá hann aftur í Keflavík.