Fréttir

Knattspyrna | 27. ágúst 2004

Skagaleiknum frestað til mánudags

Við vekjuma athygli á því að leik ÍA og Keflavíkur í Landsbankadeildinni hefur verið frestað um einn dag og verður á Akranesvelli mánudaginn 30. ágúst kl. 18:00.