Fréttir

Knattspyrna | 28. ágúst 2023

Skráning hafin og nýtt tímabil að hefjast

Skráning er hafin inná www.sportabler.com/shop/keflavik/fotbolti

Meðfylgjandi mynd sýnir drög að æfingatöflu starfsársins 2023-2024.

Gæti verið mynd af texti

Þessi tafla er birt með fyrirvara um að breytingar gætu orðið.

Taflan tekur gildi fyrir 5-8.flokk mánudaginn 28.ágúst en upplýsingar um æfingar næstu tvær vikur fyrir eldri flokka verða inn á Sportabler viðkomandi flokka.

Hlökkum til vetursins með öllum hressu og kátu fótboltakrökkunum! ⚽⚽⚽