Fréttir

Skráning iðkenda og æfingatafla
Knattspyrna | 4. september 2020

Skráning iðkenda og æfingatafla

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu iðkenda í yngri flokkum Knattspyrnudeildar Keflavíkur. 

Við bjóðum alla sérstaklega velkomna og hlökkum til starfsins í vetur.

 

Hér má nálgast upplýsingar um æfingagjöld.  Smellið hér

Hér má sjá æfingatöfluna.