Fréttir

Knattspyrna | 13. apríl 2005

Skrifstofan lokuð

Skrifstofa Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður lokuð meira en minna í dag miðvikudag 13. apríl og morgun fimmtudag.  Á föstudag verður skrifstofan alveg lokuð.  Þetta er vegna framkvæmda við nýja sundlaug en síma- og rafmagnslaust verður af og til þessa daga og alveg á föstudag.  Þeir sem þurfa að ná til skrifstofunnar vinsamlegast hringið í framkvæmdastjóra í síma 894-3900.  Skrifstofan verður síðan opnuð mánudaginn 18. apríl.