Fréttir

Knattspyrna | 29. mars 2006

Skrifstofan lokuð til 10. apríl

Skrifstofa Knattspyrnudeildar Keflavíkur verður lokuð til 10. apríl n.k.  Leikmenn Keflavíkur eru að fara til Spánar í æfingabúðir og koma aftur laugardaginn 8. apríl og framkvæmdastjórinn verður fjarverandi á sama tíma.  Framkvæmdastjórinn kemur til starfa 10. apríl og verður skrifstofan opin frá þeim degi eins og ekkert hafi í skorist.  Ef einhver nauðsynleg mál þarfnast tafarlaust svara við eða lausnar má hafa samband við Ingu Ósk í síma 896-8123.