Fréttir

Knattspyrna | 2. mars 2004

Sparisjóðsmót 3. flokks

S.l.  laugardag fór SPKEF mót 3. flokks karla fram í Reykjaneshöllinni.  Um var að ræða hraðmót þar sem leiknir voru 1 x 27 mín. leikir.  Mótið tókst í alla staði vel og var keppni æsispennandi fram á síðasta leik.  Keflavíkurpiltar stóðu sig vel framan af en slógu feilnótur í síðasta leik sem kostaði þá sigurinn í mótinu.  Úrslit leikja var sem hér segir:

Keflavík - Njarðvík: 2-1
Víkingur - Þróttur: 3-1
ÍA - Njarðvík: 1-0
Keflavík - Víkingur: 1-0
ÍA - Þróttur: 0-1
Njarðvík - Víkingur: 0-4
Keflavík - ÍA: 3-3
Þróttur - Njarðvík: 0-0
Víkingur - ÍA: 3-1
Þróttur - Keflavík: 2-0

Lokastaðan á mótinu:

 
    LIР  STIG      

MÖRK

1. Víkingur      9 stig         

10-3

2. Þróttur   7 stig         

4-3

3. Keflavík  7 stig         

6-6

4. ÍA 4 stig         

5-7

5. Njarðvík     1 stig         

1-7


Fyrirliði Víkinga tekur hér við sigurlaununum úr hendi Guðmundar Guðbergssonar.


SPKEF - Meistarar 2004; Víkingur.


Silfurlið Þróttar.


Skagamenn enduðu í 4. sæti.


Njarðvíkurpiltar enduðu í 5. sæti.


Þróttarar taka hér við silfurverðlaununum.


Súrir Keflvíkingar ræða það sem fór úrskeiðis í síðasta leiknum!