Fréttir

Knattspyrna | 14. mars 2004

Spilað við Skagann í kvöld

Við minnum á leikinn í Deildarbikarnum í kvöld þegar við spilum við ÍA í Reykjaneshöllinni kl. 20:00.  Hvetjum alla til að mæta, hvetja strákana og sjá góðan leik.