Sportmenn!
Í kvöld kl 19.15 tökum við á móti ÍBV. Þetta verður örugglega hörkuleikurog því er ástæða til að fjölmenna og hvetja okkar menn. Við komum saman á sama stað í Holtaskóla kl. 18.00 og fáum okkur kaffi og meðlæti, spjöllum og höfum gaman.
Mætum stundvíslega.
Stjórnin