Sportmenn af stað
Framhaldsstofnfundur eldri leikmanna og stjórnarmanna Keflavíkur var haldinn fyrir fyrsta leikinn í Landsbankadeildinn á móti FH. Á þeim fundi var ákveðið nafn á félagsskapinn og er það Sportmenn.
Sportmenn koma saman í Holtaskóla fyrir leik Keflavíkur og KR á fimmtudaginn kl. 18:00.
Gísli M. Eyjólfsson