Sportmenn athugið !
Landsbankinn býður Sportmönnum á leik Keflavíkur og KR í Landsbankadeildinni sem fer fram á Keflavíkuvelli sunnudaginn 28.maí kl 19.15.
Fyrir leikinn verður móttaka á vegum Landsbankans í Íþróttaakademíunni, Menntavegi 1 og hefst hún kl 17.45 stundvíslega.
Boðið verður upp á léttar veitingar.
Í hálfleik verðum við í Holtaskóla eins og venjulega.