Sportmenn hittast fyrir Eyjaleik
Heil og sæl.
Minnum á heimaleikinn á morgun, fimmtudag, kl. 19:15 gegn Eyjamönnum. Hittumst í Holtaskóla kl. 18:00 og hitum upp. Hefðbundin dagskrá, þ.e.:
* Ávarp formanns
* Leynigestur
* Kristján þjálfari
* Orðið laust
Kaffi og meðlæti fyrir leik og í hléi gegn vægu gjaldi.
Hlökkum til að sjá ykkur,
Stjórnin.