Stelpurnar á jólamóti
3. og 5. flokkur kvenna léku þann 30. desember í jólamóti HK og Breiðabliks en leikið var í Fífunni.
5. flokkur - A-riðill
Stjarnan - Keflavík: 0-2 (Guðrún Ólöf Olsen 2)
Breiðablik 2 - Keflavík: 0-3 (Guðrún Ólöf Olsen 2, Íris Björg Rúnarsdóttir 1)
Keflavík - HK: 4-0 (Guðrún Ólöf Olsen 3, Sigrún Eva Magnúsdóttir 1)
Lokastaðan:
1. Keflavík
2. Stjarnan
3. HK
4. Breiðablik 2
Millirðill:
Keflavík - FH: 4-0 (Íris Björg Rúnarsdóttir 4)
Úrslitaleikur:
Keflavík - Stjarnan: 0-0 (Keflavík tapaði leiknum á hlutkesti)
3. flokkur, A-lið
Keflavík - Haukar: 0-3
FH - Keflavík: 3-0
Keflavík - HK: 0-6
Selfoss - Keflavík: 6-0
Keflavík - Breiðablik: 0-6
Keflavík lenti í neðsta sæti.
3. flokkur, B-lið
HK - Keflavík: 1-1 (Karen Sævarsdóttir)
Keflavík - Breiðablik: 2-2 (Karen Sævarsdóttir 1, Birna Marin Aðalsteinsdóttir 1)
Fjölnir - Keflavík: 0-1 (Birna Marin Aðalsteinsdóttir)
Keflavík - Ægir: 1-1 (Eva Kristinsdóttir)
Haukar - Keflavík: 0-0
Keflavík lenti í 4 sæti.