Fréttir

Knattspyrna | 19. nóvember 2006

Stelpurnar byrja gegn Íslandsmeisturunum

Kvennalið Keflavíkur fær erfitt verkefni í 1. umferð Landsbankadeildarinnar.  Dregið var um töfluröðin á Nordica hótelinu á laugardaginn og heimsækja stelpurnar okkar Íslandsmeistara Vals á Hlíðarenda í fyrsta leik sínum.  Í annarri umferðinni er svo komið að heimaleik gegn Stjörnunni.  Hér má sjá allar umferðir Landsbankadeildarinn árið 2007 en ekki er búið að ganga frá dagsetningum.

Leikir Keflavíkur:
  1. umferð:  Valur - Keflavík
  2. umferð:  Keflavík - Stjarnan
  3. umferð:  Fylkir - Keflavík
  4. umferð:  KR - Keflavík
  5. umferð:  Keflavík - Breiðablik
  6. umferð:  Fjölnir - Keflavík
  7. umferð:  Keflavík - ÍR
  8. umferð:  Keflavík - Valur
  9. umferð:  Stjarnan - Keflavík
10. umferð:  Keflavík - Fylkir
11. umferð:  Keflavík - KR
12. umferð:  Breiðablik - Keflavík
13. umferð:  Keflavík - Fjölnir
14. umferð:  ÍR - Keflavík



Keflavík fagnar marki í sumar.