Fréttir

Knattspyrna | 11. apríl 2005

Stofnfundur Lávarðadeildar í kvöld

Við minnum á að formlegur stofnfundur „Lávarðadeildar“, þ.e deildar með fyrrum leikmönnum og stjórnarmönnum í knattspyrnuráði Keflavíkur (ÍBK) verður haldinn í kvöld mánudag 11.apríl í K-húsinu við Hringbraut í Keflavík kl 20.00.


Frá undirbúningsfundi; Steinar, Sigurlaug, Gísli og Guðni.
(Mynd: Jón Örvar Arason)