Fréttir

Knattspyrna | 30. apríl 2004

Stórleikur hjá 3. flokki í dag

Stelpurnar í 3. flokki taka á móti Breiðablik í Faxaflóamótinu í dag kl.18:00 í Reykjaneshöll.  Eins og allir vita sem fylgjast með kvennaboltanum er Breiðablik stórt nafn og verður því eflaust gaman fyrir stelpurnar að takast á við þær.  Hvetjum við alla þá er leið eiga framhjá höllinni að líta inn og kíkja á leikinn.


Eva Kristinsdóttir, fyrirliði 3. flokks, og stöllur hennar
taka á móti liði Breiðabliks í Reykjaneshöllinni.