Fréttir

Knattspyrna | 16. júní 2004

Stórleikur hjá kvennaliðinu í kvöld

Við minnum á leik Keflavíkur og HK/Víkings í 1. deild kvenna í kvöld en leikurinn fer fram á Keflavíkurvelli kl 20:00.  Stelpurnar hafa byrjað mótið geysivel og leikurinn í kvöld er sannkallaður toppslagur í deildinni sem skiptir miklu varðandi framhaldið hjá liðunum.