Stórsigur á FH
Keflavíkurstúlkur unnu stóran sigur á FH í Reykjaneshöllinni í gær, en leikurinn endaði 8-2. Leikurinn var í Faxaflóamótinu og hafa okkar stúlkur 6 stig eftir fjóra leiki. Nína Ósk Kristinsdóttir skoraði 5 mörk og Helena Rós Þórólfsdóttir var með 3.
Áfram Keflavík
Rúnar I. Hannah