Fréttir

Knattspyrna | 9. desember 2002

Styrkur frá bænum

Á föstudaginn bauð veitingastaðurinn Glóðin leikmönnum meistaraflokks í glæsilegt jólahlaðborð.  Gunnar Oddsson, formaður Menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar mætti einnig og afhenti Knattspyrnudeild 300.000 kr. sem viðurkenningu fyrir Íslandsmeistaratitilinn innanhúss sem Keflavík vann á dögunum.