Fréttir

Knattspyrna | 4. september 2006

Suðurnesjamót 5. flokks í dag

Suðurnesjamót 5. flokks pilta fer fram mánudaginn 4. september að Iðavöllum 7.  Keppni hefst kl. 16:00 og lýkur um kl. 19:20.  Þátttökulið eru Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Reynir/Víðir.

Leikjaplan A - liða
Leikjaplan B - liða
Allir leikir