Fréttir

Knattspyrna | 2. september 2004

Suðurnesjamót 5. og 6. flokks

Í dag, fimmtudaginn 2. september, fer Suðurnesjamótið hjá 5. flokki karla fram.  Leikið verður í Keflavík á Iðavallasvæðinu kl. 17:00-19:30.  Á morgun, föstudag, keppir 6. flokkurinn í Sandgerði á Suðurnesjamótinu.  Þar hefst mótið kl. 16:00 og lýkur um kl. 18:30.