Fréttir

Knattspyrna | 4. september 2007

Suðurnesjamót 6. flokks

Suðurnesjamót hjá 6. flokk karla fer fram í dag, þriðjudaginn 4. september í Reykjaneshöllinni og hefst kl. 15:30. Mæting er kl. 15:00 þáttökugjald er 500 kr.