Svala-mót 7. flokks drengja
Glæsilegt Svala-mót 7. flokks drengja var haldið síðastliðinn laugardag í Reykjaneshöllinni og Vífilfell styrkti. Fyrir hönd Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Keflavíkur vill undirritaður þakka þér og þínu félagi kærlega fyrir þátttökuna í Svala-mótinu sem fram fór í Reykjaneshöll laugardaginn 25. mars.
Það er einlæg von okkar að keppendur, þjálfarar, foreldrar og aðrir sem áttu leið í Höllina hafið átt góðan og ánægjulega dag. Sjáumst hress að ári.
Meðfylgjandi eru öll úrslit mótsins.
Með kærri kveðju,
Gunnar Magnús Jónsson
Úrslit:
Appelsínu-SvalaDeild
Epla-SvalaDeild
Jarðaberja-SvalaDeild
Sítrónu-SvalaDeild