Fréttir

Knattspyrna | 22. mars 2006

Svalamót 7. flokks á laugardag

Laugardaginn 25. mars fer fram í Reykjaneshöll SVALAMÓTIÐ í 7. flokki.  Auk Keflavíkur eru  ÍA, FH, Grindavík, Fjölnir, Breiðablik og Njarðvík þátttakendur í þessu móti.  Reikna má með að keppendur verði um 300 þannig að það verður mikið fjör og mikil átök þegar að keppni hefst.  Mótið hefst kl. 8:30 og áætluð mótslok verða um kl.12:30.

Leikið er í fjórum deildum:
AppelsínuSvala Deildin
EplaSvala Deildin
JarðarberjaSvala Deildin
SítrónuSvala Deildin