Fréttir

Knattspyrna | 17. mars 2005

Tap hjá 2. flokki

2. flokkur tapaði fyrir FH í Faxaflóamótinu í gærkvöldi, miðvikudag.  Leiknum lauk með 3 mörkum FH gegn einu marki okkar manna, en Þorsteinn Þorsteinsson skoraði markið.  Næsti leikur 2. flokks er æfingaleikur á móti Skaganum á föstudagskvöld.  Leikurinn verður strax á eftir leik Keflavíkur og Þróttar í deidarbikarnum en sá leikur hefst kl. 19:00