Fréttir

Knattspyrna | 29. september 2009

Þakkir til Kristjáns

Knattspyrnudeild Keflavíkur vill þakka Kristjáni Guðmundssyni fyrir fimm góð ár hér í Keflavík.  Kristján hefur verið vel liðinn hér af öllum sem hafa unnið með honum enda góður drengur.  Við óskum honum velfarnaðar í öllu því sem hann tekur sér fyrir hendur í framtíðinni. 

Kveðja,
Knattspyrnudeild Keflavíkur