Fréttir

Knattspyrna | 29. nóvember 2004

Þjálfaramálin á lokastigi

Stefnt er að því að nýr þjálfari meistaraflokks karla verði ráðinn nú í vikunni.  Beðið er eftir lokasvari frá Guðjóni Þórðarsyni en verði svarið neikvætt verður leitað á önnur mið.  Hvert sem svar Guðjóns verður er gert ráð fyrir að gengið verði frá þjálfaramálunum á allra næstu dögum.