Fréttir

Knattspyrna | 11. október 2021

Þjálfarateymi kvenna klárt

Þjálfarateymi mfl. kvenna fyrir næstu leiktíð er klárt.  

Á dögunum var gengið frá áframhaldandi samningum við þjálfarateymið og er mikil ánægja með þeirra störf.  Á myndinni má sjá teymið.

Gunnar Magnús Jónsson - Þjálfari

Hjörtur Fjeldsted - Aðstoðarþjálfari

Óskar Rúnarsson - Leikgreinandi

Freyr Sverrisson - Tækniþjálfari

Á myndi vantar Sævar Júlíusson, markmannsþjálfara.