Fréttir

Knattspyrna | 30. september 2008

Þökkum stuðninginn

Stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur vill þakka öllum þeim sem studdu strákana okkar í sumar.  Öllum þeim fyrirtækjum sem lagt hafa hönd á plóginn þökkum við ómetanlegan stuðning.

Við vorum ansi nálægt þeim stóra þetta árið og það er ekki í huga okkar að slá neitt af.  Nú þurfum við eftir sem áður að treysta á ykkur og með samhentu átaki er ekki spurning um að það styttist í stóra titilinn.

Áfram Keflavík

f.h. Knattspyrnudeildar Keflavíkur,
Þorsteinn Magnússon, formaður