Fréttir

Knattspyrna | 16. ágúst 2008

Þróttara-leikurinn hjá Sportmönnum

Kæru Sportmenn.
 
Á sunnudaginn er komið að heimaleik aftur og andstæðingurinn Þróttur R.
 
Leikurinn hefst kl. 19:15 og við hittumst því í íþróttavallarhúsinu kl. 18:15  til upphitunar.  Gestir okkar verða að þessu sinni Haukur Magnússon stjórnarmaður og Köttari númer 1 ásamt Sigurði Sveinbjörnssyni.  Kristján þjálfari mætir að venju en að öðru leyti er orðið laust.
 
Minnum á kr. 500:- í baukinn fyrir veitingar.
 
Mætum vel og stundvíslega.
 
Kveðja,
stjórn Sportmanna.