Fréttir

Knattspyrna | 28. apríl 2008

Til hamingju!

Knattspyrnudeild sendir karlaliði Keflavíkur í körfuknattleik hjartanlegar hamingjuóskir með Íslandsmeistaratitilinn sem liðið vann á dögunum eftir spennandi úrslitakeppni.  Glæsilegt hjá strákunum sem bættu enn einum titlinum í safnið.  Við óskum körfuboltafólkinu okkar til hamingju með frábæran vetur þar sem karla- og kvennaliðið sigruðu bæði á Íslandsmótinu.


Mynd: Víkurfréttir