Fréttir

Knattspyrna | 21. febrúar 2011

Til hamingju...

Knattspyrnudeild sendir Körfuknattleiksdeild og kvennaliðinu í körfu innilegar hamingjuóskir með bikarmeistaratitilinn sem vannst um helgina.  Vonandi er þetta aðeins fyrsti titillinn af mörgum hjá félaginu okkar í ár.


Bikarmeistarar Keflavíkur.
(Mynd frá
Víkurfréttum)