Til hamingju stelpur!
Knattspyrnudeild Keflavíkur sendir kvennaliði Keflavíkur í körfubolta hjartanlegar hamingjuóskir með Íslandsmeistaratitilinn sem liðið vann í gær. Glæsilegur árangur hjá stelpunum okkar sem hafa bætt enn einum tilinum í stórt safn. Við sendum strákunum líka baráttukveðjur í rimmunni sem framundan er í úrslitakeppninni.
Mynd: Jón Björn Ólafsson / Víkufréttir