TÖLFRÆÐI: Eftir hálfa Pepsi-deild...
Nú þegar Pepsi-deild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta á stöðuna hjá Keflavíkurliðinu. Eftir þessa ellefu leiki erum við í 5. sæti deildarinnar með 19 stig eftir fimm sigra, fjögur jafntefli og tvo tapleiki. Markatalan er 20-17. Þess má geta að á sama tíma í fyrra var liðið í 2. sæti deildarinnar með 25 stig og markatöluna 25-15.
Alls hafa sex leikmenn tekið þátt í öllum ellefu leikjunum til þessa. Þrír þeirra hafa leikið alla leikina frá upphafi til enda, Lasse í markinu og miðverðirnir Alen og Bjarni. Á hinum endanum er Árni Freyr sem hefur setið á bekknum í jafnmargar mínútur en þannig er nú hlutskipti varamarkmanna.
Leikmaður |
Leikir |
Byrjaði |
Fór út af |
Kom inn á |
Var á bekknum |
11 |
11 |
- |
- |
- | |
11 |
11 |
- |
- |
- | |
11 |
11 |
- |
- |
- | |
11 |
11 |
5 |
- |
- | |
11 |
9 |
2 |
2 |
- | |
11 |
8 |
7 |
3 |
- | |
10 |
10 |
1 |
- |
- | |
10 |
10 |
1 |
- |
1 | |
10 |
6 |
- |
4 |
- | |
9 |
9 |
2 |
- |
1 | |
9 |
8 |
- |
1 |
1 | |
9 |
4 |
4 |
5 |
2 | |
7 |
6 |
4 |
1 |
- | |
5 |
3 |
1 |
2 |
- | |
4 |
1 |
1 |
3 |
2 | |
4 |
- |
- |
4 |
4 | |
2 |
2 |
1 |
- |
- | |
2 |
- |
- |
2 |
6 | |
2 |
- |
- |
2 |
1 | |
1 |
1 |
1 |
- |
2 | |
1 |
- |
- |
1 |
7 | |
- |
- |
- |
- |
11 | |
- |
- |
- |
- |
5 | |
- |
- |
- |
- |
2 |
Eins og áður sagði hafa þeir Lasse, Alen og Bjarni leikið allar mínúturnar í leikjum sumarsins í Pepsi-deildinni. Nokkrir leikmenn hafa misst nokkuð úr vegna meiðsla og það er ljóst að fólk hefði viljað sjá Hólmar Örn með meiri leiktíma en þær 135 mínútur sem hann náði að leika í upphafi móts.
Leikmaður |
Leikir |
Mínútur |
|
Leikmaður |
Leikir |
Mín./leik |
11 |
990 |
|
11 |
90.0 | ||
11 |
990 |
|
11 |
90.0 | ||
11 |
990 |
|
11 |
90.0 | ||
11 |
908 |
|
10 |
89.6 | ||
10 |
896 |
|
10 |
86.9 | ||
10 |
869 |
|
9 |
83.1 | ||
11 |
851 |
|
11 |
82.5 | ||
9 |
748 |
|
9 |
82.1 | ||
9 |
739 |
|
11 |
77.4 | ||
11 |
642 |
|
2 |
67.5 | ||
10 |
606 |
|
7 |
66.3 | ||
7 |
464 |
|
10 |
60.6 | ||
9 |
372 |
|
5 |
59.8 | ||
5 |
299 |
|
11 |
58.4 | ||
4 |
176 |
|
1 |
45.0 | ||
2 |
135 |
|
4 |
44.0 | ||
4 |
95 |
|
9 |
41.3 | ||
1 |
45 |
|
4 |
23.8 | ||
2 |
32 |
|
2 |
16.0 | ||
2 |
27 |
|
2 |
13.5 | ||
1 |
2 |
|
1 |
2.0 | ||
- |
- |
|
- |
- | ||
- |
- |
|
- |
- | ||
- |
- |
|
- |
- |
Þá er komið að því hvað menn taka sér helst fyrir hendur í leikjunum. Tíu leikmenn hafa skorað þau 20 mörk sem liðið hefur gert í sumar og má því segja að dreifingin sé nokkuð jöfn. Þrír leikmenn eru markahæstir með fjögur mörk, Haukur Ingi, Hörður og Magnús Sverrir. Símun og Einar Orri hafa verið duglegastir við að ná sér í gul spjöld enda þeir verið í baráttunni inni á miðjunni. Okkur hefur tekist að næla í þrjú rauð spjöld í sumar og í öll skiptin fyrir tvö gul spjöld þannig að okkar menn hafa ekki verið mikið í fólskubrotum og er það vel.
Leikmaður |
Mörk |
Leikmaður |
Gul spjöld | |
4 |
4 | |||
4 |
3 | |||
4 |
2 | |||
2 |
2 | |||
1 |
1 | |||
1 |
1 | |||
1 |
1 | |||
1 |
1 | |||
1 |
1 | |||
1 |
1 | |||
Alls |
20 |
Alls |
17 | |
|
||||
|
Leikmaður |
Rauð spjöld | ||
1 | ||||
1 | ||||
1 | ||||
Alls |
3 | |||
Þá er komið að umfjöllun blaðanna og við tökum þar Morgunblaðið og Fréttablaðið fyrir. Hjá Morgunblaðinu fá þeir leikmenn 1-3 M sem þykja hafa staðið sig vel og það er mismunandi hve margir leikmenn fá M í hverjum leik. Fréttablaðið gefur öllum leikmönnum einkunn á skalanum 1-10 og við sýnum hér meðaleinkunn okkar leikmanna. Þess má geta að leikmaður fær ekki einkunn leiki hann mjög fáar mínútur í leiknum og við sýnum því í hve mörgum leikjum hver leikmaður hefur fengið einkunn.
Leikmaður |
M |
|
Leikmaður |
Leikir |
Meðaleinkunn |
9 |
|
11 |
6.5 | ||
8 |
|
2 |
6.5 | ||
7 |
|
11 |
6.3 | ||
7 |
|
11 |
6.2 | ||
7 |
|
9 |
6.1 | ||
6 |
|
11 |
6.0 | ||
4 |
|
10 |
6.0 | ||
4 |
|
10 |
5.7 | ||
2 |
|
7 |
5.7 | ||
2 |
|
11 |
5.6 | ||
1 |
|
10 |
5.6 | ||
1 |
|
7 |
5.6 | ||
|
|
|
9 |
5.4 | |
|
|
|
7 |
5.4 | |
|
|
|
1 |
5.0 | |
|
|
|
1 |
5.0 | |
|
|
|
5 |
4.8 | |
|
|
|
4 |
4.8 | |
2 |
4.5 | ||||
|
|
|
1 |
4.0 |
Strákarnir fagna marki í sumar.
Lasse hefur leikið allar mínútur í öllum keppnum.