Fréttir

Knattspyrna | 17. júlí 2008

TÖLFRÆÐI: Fyrri hluti Landsbankadeildar gerður upp

Nú þegar Landsbankadeild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta aðeins til baka og skoða gengi okkar manna í sumar.  Hér kemur því stutt yfirlit yfir tölfræði Keflavíkur í fyrstu 11 leikjum deildarinnar.

Það er við hæfi að byrja á fjölda leikja.  Alls hafa 19 leikmenn komið við sögu í leikjum Keflavíkur í sumar og þrír til viðbótar hafa setið á bekknum án þess að leika.  Sex leikmenn hafa leikið alla 11 leiki liðsins.

Nafn
Guðjón Árni Antoníusson 
Kenneth Gustafsson 
Ómar Jóhannsson 
Patrik Redo 
Hallgrímur Jónasson  
Guðmundur Steinarsson  
Símun Samuelsen 
Hörður Sveinsson  
Hólmar Örn Rúnarsson  
Hans Mathiesen 
Magnús Þorsteinsson  
Þórarinn Kristjánsson  
Guðmundur Mete  
Nicolai Jörgensen 
Brynjar Guðmundsson 
Jón Gunnar Eysteinsson  
Einar Orri Einarsson  
Bessi Víðisson            
Sigurbergur Elísson                 
Árni Freyr Ásgeirsson
Högni Helgason   
Magnús Þórir Matthíasson

Leikir
11
11
11
11
11
11
10
10
9
9
9
9
8
7
6
5
4
1
1
-
-

Byrjaði
11
11
11
11
11
11
10
4
8
8
4
1
8
6
3
-
2
-
1
-
-
-

Fór út af
-
-
-
2
2
7
2
3
-
6
3
1
-
3
1
-
2
-
1
-
-
-

Kom inn á
-
-
-
-
-
-
-
6
1
1
5
8
-
1
3
5
2
1
-
-
-
-

Á bekknum
-
-
-
-
-
-
-
-
1
-
2
-
1
-
4
-
7
2
1
10
7
5


Þrír leikmenn hafa leikið allar mínúturnar í leikjum sumarsins en það eru þeir Ómar Jóhannsson, Guðjón Árni Antoníusson og Kenneth Gustafsson.

Nafn
Guðjón Árni Antoníusson 
Kenneth Gustafsson 
Ómar Jóhannsson 
Patrik Redo 
Hallgrímur Jónasson  
Símun Samuelsen 
Guðmundur Steinarsson  
Hólmar Örn Rúnarsson  
Guðmundur Mete  
Hans Mathiesen 
Nicolai Jörgensen 
Hörður Sveinsson  
Magnús Þorsteinsson  
Brynjar Guðmundsson 
Þórarinn Kristjánsson  
Einar Orri Einarsson  
Jón Gunnar Eysteinsson  
Sigurbergur Elísson                 
Bessi Víðisson            
Árni Freyr Ásgeirsson
Högni Helgason   
Magnús Þórir Matthíasson

Mínútur
990
990
990
946
921
890
875
736
720
581
490
470
407
301
274
135
114
49
9
-
-
-

Leikir
11
11
11
11
11
10
11
9
8
9
7
10
9
6
9
4
5
1
1
-
-
-

Mín. / leik
90
90
90
86
84
89
80
82
90
65
70
47
45
50
30
34
23
49
9
-
-
-


Í sumar hafa ellefu leikmenn skorað fyrir Keflavík í deildinni sem er ágæt dreifing.  Guðmundur fyrirliði Steinarsson er þar efstur á blaði með sjö mörk.  Símun Samuelsen hefur verið duglegastur í gulu spjöldunum og liðið hefur aðeins einu sinni fengið rauða spjaldið í sumar sem þykir varla mikið.

Nafn
Guðmundur Steinarsson
Þórarinn Kristjánsson
Guðjón Árni Antoníusson 
Hólmar Örn Rúnarsson
Patrik Redo 
Símun Samuelsen    
Hallgrímur Jónasson  
Hans Mathiesen 
Hörður Sveinsson  
Jón Gunnar Eysteinsson  
Magnús Þorsteinsson  
Sjálfsmörk

Mörk
7
3
2
2
2
2
1
1
1
1
1
2

                   Nafn
Símun Samuelsen 
Guðmundur Mete   
Hans Mathiesen  
Hólmar Örn Rúnarsson
Bessi Víðisson
Brynjar Guðmundsson  
Guðjón Árni Antoníusson
Hallgrímur Jónasson     
Nicolai Jörgensen  
Þórarinn Kristjánsson

Nafn
Hólmar Örn Rúnarsson

Gul spjöld
4
2
2
2
1
1
1
1
1
1

Rauð spjöld
1

Tveir fjölmiðlar gefa leikmönnum í Landsbankadeildinni einkunn eftir hvern leik.  Fréttablaðið gefur hverjum leikmanni einkunn en Morgunblaðið þeim leikmönnum sem skara fram úr eitt til þrjú M.  Það skal tekið fram að leikmaður fær ekki einkunn hjá Fréttablaðinu nema hann leiki ákveðið margar mínútur í leiknum og því fylgir með hvað hver leikmaður hefur fengið einkunn í mörgum leikjum. 

Fréttablaðið
Guðjón Árni Antoníusson 
Guðmundur Mete  
Hólmar Örn Rúnarsson  
Kenneth Gustafsson 
Hallgrímur Jónasson  
Símun Samuelsen 
Nicolai Jörgensen 
Jón Gunnar Eysteinsson  
Ómar Jóhannsson 
Guðmundur Steinarsson  
Hans Mathiesen 
Patrik Redo 
Magnús Þorsteinsson  
Þórarinn Kristjánsson  
Hörður Sveinsson  
Brynjar Guðmundsson 
Einar Orri Einarsson  
Sigurbergur Elísson                 

Mt.
6,8
6,8
6,7
6,5
6,4
6,4
6,3
6,3
6,2
6,1
5,9
5,9
5,9
5,8
5,8
5,8
4,5
4,0

Leikir
11
8
9
11
11
10
7
3
11
11
9
11
8
4
9
4
2
1

            Morgunblaðið
Hólmar Örn Rúnarsson  
Guðjón Árni Antoníusson 
Kenneth Gustafsson 
Símun Samuelsen 
Guðmundur Steinarsson  
Ómar Jóhannsson 
Guðmundur Mete  
Patrik Redo 
Hallgrímur Jónasson  
Hans Mathiesen 
Nicolai Jörgensen 
Magnús Þorsteinsson  
Þórarinn Kristjánsson  

M
9
7
7
7
7
6
6
5
4
2
2
2
1

 


Leikmenn og stuðningsmenn Keflavíkur hafa haft ástæðu til að fagna í sumar.
(Mynd: Eygló Eyjólfsdóttir)