Fréttir

Knattspyrna | 14. júlí 2010

TÖLFRÆÐI: Og Pepsí-deildin hálfnuð er...

Nú þegar Pepsi-deild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta á stöðuna hjá Keflavíkurliðinu.  Eftir þessa ellefu leiki erum við í 3. sæti deildarinnar með 19 stig eftir fimm sigra, fjögur jafntefli og tvo tapleiki.  Markatalan er 12-11.  Það er athyglisvert að eftir hálft mót í fyrra var liðið einnig með 19 stig en var þá í 5. sæti með markatöluna 20-17.  Árið þar áður var liðið hins vegar í 2. sæti deildarinnar með 25 stig og markatöluna 25-15.

Alls hafa sex leikmenn tekið þátt í öllum ellefu leikjunum til þessa.  Tveir þeirra hafa leikið alla leikina frá upphafi til enda, Bjarni í vörninni og Hólmar á miðjunni.  Bjarni lék annan af tveimur bikarleikjum liðsins og Hólmar Örn er því sá eini sem hefur leikið alla leiki í báðum keppnum sumarsins. 

Leikmaður

Leikir

Byrjaði

Fór út af

Kom inn á

Var á bekknum

Guðjón Antoníusson

11

11

 

 

 

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

11

11

 

 

 

Hólmar Örn Rúnarsson

11

11

Magnús Þorsteinsson

11

11

2

Alen Sutej

11

11

2

 

 

Guðmundur Steinarsson

11

11

3

 

 

Haraldur Freyr Guðmundsson

10

10

Paul McShane

10

10

6

Magnús Þórir Matthíasson

10

8

6

2

1

Ómar Jóhannsson

9

9

1

Jóhann B. Guðmundsson

9

5

2

4

Brynjar Örn Guðmundsson

9

2

 

7

2

Hörður Sveinsson

7

6

2

1

 

Einar Orri Einarsson

5

3

 

2

6

Ómar Karl Sigurðsson

4

 

 

4

7

Árni Freyr Ásgeirsson

3

2

 

1

8

Andri Steinn Birgisson

3

2

1

1

2

Sigurður Sævarsson

1

 

 

1

10

Bojan Stefán Ljubicic

 

 

 

 

8

Bergsteinn Magnússon

 

 

 

 

2

Arnór Ingvi Traustason

 

 

 

 

1

Sigurbergur Elísson

 

 

 

 

1

Magnús Þór Magnússon

 

 

 

 

1

Haukur Ingi Guðnason

 

 

 

 

1


Eins og áður sagði hafa þeir Bjarni og Hólmar Örn leikið allar mínúturnar í leikjum sumarsins í Pepsi-deildinni.  Guðjón Árni var reyndar mjög nálægt því líka en fullákafur dómari tók af honum eins og eina mínútu í síðasta leik.  Nokkrir lykilmenn hafa misst nokkuð úr vegna meiðsla; Jóhann Birnir og Hörður hafa misst af nokkrum leikjum, Andri Steinn hefur lítið getað leikið og Haukur Ingi er nýkominn inn í hópinn en hefur enn ekkert leikið.

Leikmaður

Leikir

Mínútur

         

Leikmaður

Leikir

Mín./leik

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

11

990

 

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

11

90.0

Hólmar Örn Rúnarsson

11

990

 

Hólmar Örn Rúnarsson

11

90.0

Guðjón Antoníusson

11

989

Haraldur Freyr Guðmundsson

10

90.0

Magnús Þorsteinsson

11

966

Guðjón Antoníusson

11

89.9

Alen Sutej

11

950

 

Magnús Þorsteinsson

11

87.8

Guðmundur Steinarsson

11

906

 

Alen Sutej

11

86.4

Haraldur Freyr Guðmundsson

10

900

Ómar Jóhannsson

9

85.7

Paul McShane

10

802

Guðmundur Steinarsson

11

82.4

Ómar Jóhannsson

9

771

Paul McShane

10

80.2

Magnús Þórir Matthíasson

10

630

Árni Freyr Ásgeirsson

3

76.3

Hörður Sveinsson

7

517

 

Hörður Sveinsson

7

73.9

Jóhann B. Guðmundsson

9

490

 

Andri Steinn Birgisson

3

65.7

Einar Orri Einarsson

5

307

Magnús Þórir Matthíasson

10

63.0

Árni Freyr Ásgeirsson

3

229

 

Einar Orri Einarsson

5

61.4

Brynjar Örn Guðmundsson

9

228

Jóhann B. Guðmundsson

9

54.4

Andri Steinn Birgisson

3

197

 

Brynjar Örn Guðmundsson

9

25.3

Ómar Karl Sigurðsson

4

41

 

Ómar Karl Sigurðsson

4

10.3

Sigurður Sævarsson

1

5

 

Sigurður Sævarsson

1

5.0

Bojan Stefán Ljubicic

-

-

 

Bojan Stefán Ljubicic

-

-

Bergsteinn Magnússon

-

-

 

Bergsteinn Magnússon

-

-

Arnór Ingvi Traustason

-

-

 

Arnór Ingvi Traustason

-

-

Sigurbergur Elísson

-

-

 

Sigurbergur Elísson

-

-

Magnús Þór Magnússon

-

-

 

Magnús Þór Magnússon

-

-

Haukur Ingi Guðnason

-

-

 

Haukur Ingi Guðnason

-

-


Þá er komið að því hvað menn taka sér helst fyrir hendur í leikjunum.  Níu leikmenn hafa skorað þau 12 mörk sem liðið hefur gert í sumar og það er því óhætt að segja að menn dreifi mörkunum vel á liðið.  Þrír leikmenn eru markahæstir með tvö mörk, Guðmundur, Brynjar Örn og Magnús Sverrir.  Haraldur hefur verið hvað duglegastur við að ná sér í gul spjöld enda þegar búinn að taka út eins leiks bann fyrir sín fjögur gulu.  Þar á eftir koma svo miðjujaxlarnir Hólmar Örn og Paul.  Okkar menn hafa aðeins krækt í eitt rautt spjald miðað við þrjú á sama tíma í fyrra.  Og ef litið er til þess að það var fyrir litlar sakir er ekki hægt að saka liðið um að hafa leikið gróft það sem af er sumars.

Leikmaður

Mörk

                         Leikmaður

Gul spjöld

Brynjar Örn Guðmundsson

2

Haraldur Freyr Guðmundsson

4

Guðmundur Steinarsson

2

 

Hólmar Örn Rúnarsson

3

Magnús Þorsteinsson

2

Paul McShane

3

Alen Sutej

1

Einar Orri Einarsson

2

Guðjón Antoníusson

1

Guðjón Antoníusson

2

Hörður Sveinsson

1

Guðmundur Steinarsson

2

Jóhann B. Guðmundsson

1

Magnús Þórir Matthíasson

2

Magnús Þórir Matthíasson

1

Magnús Þorsteinsson

2

Paul McShane

1

Alen Sutej

1

Alls

20

Árni Freyr Ásgeirsson

1

 

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

1

Alls

23

Leikmaður

Rauð spjöld

Guðjón Antoníusson

1

Alls

1

Þá er komið að umfjöllun blaðanna og við tökum þar Morgunblaðið og Fréttablaðið fyrir.  Hjá Morgunblaðinu fá þeir leikmenn 1-3 M sem þykja hafa staðið sig vel og það er mismunandi hve margir leikmenn fá M í hverjum leik.  Fréttablaðið gefur öllum leikmönnum einkunn á skalanum 1-10 og við sýnum hér meðaleinkunn okkar leikmanna.  Þess má geta að leikmaður fær ekki einkunn leiki hann mjög fáar mínútur í leiknum og við sýnum því í hve mörgum leikjum hver leikmaður hefur fengið einkunn.

Leikmaður

M

                             

Leikmaður

Leikir

Meðaleinkunn

Haraldur Freyr Guðmundsson

7

Haraldur Freyr Guðmundsson

10

6.3

Alen Sutej

6

 

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

11

6.1

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

6

 

Ómar Jóhannsson

9

6.0

Guðjón Antoníusson

4

 

Alen Sutej

11

5.9

Hólmar Örn Rúnarsson

4

 

Hólmar Örn Rúnarsson

11

5.9

Magnús Þorsteinsson

4

 

Paul McShane

10

5.8

Ómar Jóhannsson

4

 

Magnús Þórir Matthíasson

8

5.8

Paul McShane

4

 

Einar Orri Einarsson

4

5.8

Magnús Þorsteinsson

4

 

Guðjón Antoníusson

11

5.5

Guðmundur Steinarsson

3

 

Magnús Þorsteinsson

11

5.4

Magnús Þórir Matthíasson

3

 

Guðmundur Steinarsson

11

5.4

Jóhann B. Guðmundsson

2

 

Jóhann B. Guðmundsson

7

5.4

Andri Steinn Birgisson

1

 

Árni Freyr Ásgeirsson

3

5.3

 

 

 

Brynjar Örn Guðmundsson

3

5.0

 

 

 

Andri Steinn Birgisson

3

5.0

 

 

 

Hörður Sveinsson

6

4.2

 

 

 

Ómar Karl Sigurðsson

-

-

 

 

 

Sigurður Sævarsson

-

-

 



Strákarnir fagna marki í sumar.
 


Brynjar Örn er með markahæstu mönnum.