TÖLFRÆÐI: Og Pepsí-deildin hálfnuð er...
Nú þegar Pepsi-deild karla er hálfnuð er ekki úr vegi að líta á stöðuna hjá Keflavíkurliðinu. Eftir þessa ellefu leiki erum við í 3. sæti deildarinnar með 19 stig eftir fimm sigra, fjögur jafntefli og tvo tapleiki. Markatalan er 12-11. Það er athyglisvert að eftir hálft mót í fyrra var liðið einnig með 19 stig en var þá í 5. sæti með markatöluna 20-17. Árið þar áður var liðið hins vegar í 2. sæti deildarinnar með 25 stig og markatöluna 25-15.
Alls hafa sex leikmenn tekið þátt í öllum ellefu leikjunum til þessa. Tveir þeirra hafa leikið alla leikina frá upphafi til enda, Bjarni í vörninni og Hólmar á miðjunni. Bjarni lék annan af tveimur bikarleikjum liðsins og Hólmar Örn er því sá eini sem hefur leikið alla leiki í báðum keppnum sumarsins.
Leikmaður |
Leikir |
Byrjaði |
Fór út af |
Kom inn á |
Var á bekknum |
11 |
11 |
|
|
| |
11 |
11 |
|
|
| |
11 |
11 |
||||
11 |
11 |
2 |
|||
11 |
11 |
2 |
|
| |
11 |
11 |
3 |
|
| |
Haraldur Freyr Guðmundsson |
10 |
10 |
|||
Paul McShane |
10 |
10 |
6 |
||
10 |
8 |
6 |
2 |
1 | |
Ómar Jóhannsson |
9 |
9 |
1 |
||
9 |
5 |
2 |
4 |
||
9 |
2 |
|
7 |
2 | |
7 |
6 |
2 |
1 |
| |
5 |
3 |
|
2 |
6 | |
Ómar Karl Sigurðsson |
4 |
|
|
4 |
7 |
3 |
2 |
|
1 |
8 | |
3 |
2 |
1 |
1 |
2 | |
1 |
|
|
1 |
10 | |
|
|
|
|
8 | |
|
|
|
|
2 | |
|
|
|
|
1 | |
|
|
|
|
1 | |
|
|
|
|
1 | |
|
|
|
|
1 |
Eins og áður sagði hafa þeir Bjarni og Hólmar Örn leikið allar mínúturnar í leikjum sumarsins í Pepsi-deildinni. Guðjón Árni var reyndar mjög nálægt því líka en fullákafur dómari tók af honum eins og eina mínútu í síðasta leik. Nokkrir lykilmenn hafa misst nokkuð úr vegna meiðsla; Jóhann Birnir og Hörður hafa misst af nokkrum leikjum, Andri Steinn hefur lítið getað leikið og Haukur Ingi er nýkominn inn í hópinn en hefur enn ekkert leikið.
Leikmaður |
Leikir |
Mínútur |
|
Leikmaður |
Leikir |
Mín./leik |
11 |
990 |
|
11 |
90.0 | ||
11 |
990 |
|
11 |
90.0 | ||
11 |
989 |
Haraldur Freyr Guðmundsson |
10 |
90.0 | ||
11 |
966 |
11 |
89.9 | |||
11 |
950 |
|
11 |
87.8 | ||
11 |
906 |
|
11 |
86.4 | ||
10 |
900 |
Ómar Jóhannsson |
9 |
85.7 | ||
Paul McShane |
10 |
802 |
11 |
82.4 | ||
Ómar Jóhannsson |
9 |
771 |
Paul McShane |
10 |
80.2 | |
10 |
630 |
3 |
76.3 | |||
7 |
517 |
|
7 |
73.9 | ||
9 |
490 |
|
3 |
65.7 | ||
5 |
307 |
10 |
63.0 | |||
3 |
229 |
|
5 |
61.4 | ||
9 |
228 |
9 |
54.4 | |||
3 |
197 |
|
9 |
25.3 | ||
4 |
41 |
|
4 |
10.3 | ||
1 |
5 |
|
1 |
5.0 | ||
- |
- |
|
- |
- | ||
- |
- |
|
- |
- | ||
- |
- |
|
- |
- | ||
- |
- |
|
- |
- | ||
- |
- |
|
- |
- | ||
- |
- |
|
- |
- |
Þá er komið að því hvað menn taka sér helst fyrir hendur í leikjunum. Níu leikmenn hafa skorað þau 12 mörk sem liðið hefur gert í sumar og það er því óhætt að segja að menn dreifi mörkunum vel á liðið. Þrír leikmenn eru markahæstir með tvö mörk, Guðmundur, Brynjar Örn og Magnús Sverrir. Haraldur hefur verið hvað duglegastur við að ná sér í gul spjöld enda þegar búinn að taka út eins leiks bann fyrir sín fjögur gulu. Þar á eftir koma svo miðjujaxlarnir Hólmar Örn og Paul. Okkar menn hafa aðeins krækt í eitt rautt spjald miðað við þrjú á sama tíma í fyrra. Og ef litið er til þess að það var fyrir litlar sakir er ekki hægt að saka liðið um að hafa leikið gróft það sem af er sumars.
Leikmaður |
Mörk |
Leikmaður |
Gul spjöld | |
2 |
4 | |||
2 |
3 | |||
2 |
3 | |||
1 |
2 | |||
1 |
2 | |||
1 |
2 | |||
1 |
2 | |||
1 |
2 | |||
1 |
1 | |||
Alls |
20 |
1 | ||
|
1 | |||
Alls |
23 | |||
Leikmaður |
Rauð spjöld | |||
1 | ||||
Alls |
1 |
Þá er komið að umfjöllun blaðanna og við tökum þar Morgunblaðið og Fréttablaðið fyrir. Hjá Morgunblaðinu fá þeir leikmenn 1-3 M sem þykja hafa staðið sig vel og það er mismunandi hve margir leikmenn fá M í hverjum leik. Fréttablaðið gefur öllum leikmönnum einkunn á skalanum 1-10 og við sýnum hér meðaleinkunn okkar leikmanna. Þess má geta að leikmaður fær ekki einkunn leiki hann mjög fáar mínútur í leiknum og við sýnum því í hve mörgum leikjum hver leikmaður hefur fengið einkunn.
Leikmaður |
M |
|
Leikmaður |
Leikir |
Meðaleinkunn |
7 |
10 |
6.3 | |||
6 |
|
11 |
6.1 | ||
6 |
|
9 |
6.0 | ||
4 |
|
11 |
5.9 | ||
4 |
|
11 |
5.9 | ||
4 |
|
10 |
5.8 | ||
4 |
|
8 |
5.8 | ||
4 |
|
4 |
5.8 | ||
4 |
|
11 |
5.5 | ||
3 |
|
11 |
5.4 | ||
3 |
|
11 |
5.4 | ||
2 |
|
7 |
5.4 | ||
1 |
|
3 |
5.3 | ||
|
|
|
3 |
5.0 | |
|
|
|
3 |
5.0 | |
|
|
|
6 |
4.2 | |
|
|
|
- |
- | |
|
|
|
- |
- |
Strákarnir fagna marki í sumar.
Brynjar Örn er með markahæstu mönnum.