TÖLFRÆÐI: Pepsi-deildin gerð upp
Nú þegar keppnistímabilinu er lokið er ekki úr vegi að líta aðeins til baka og skoða Pepsi-deildina hjá Keflavíkurliðinu í ár. Liðið lauk mótinu í 6. sæti deildarinnar eins og í fyrra, með 30 stig eftir átta sigra, sex jafntefli og átta töp. Markatalan var 30-32.
Aðeins einn leikmaður okkar lék hverja einustu mínútu í öllum 22 leikjum deildarinnar í sumar en það var Hólmar Örn. Hann lék einnig báða bikarleiki okkar í sumar. Alen tók einnig þátt í öllum leikjunum en fór fjórum sinnum af leikvelli. Magnús Þórir var oftast tekinn af velli, Brynjar Örn kom oftast inn á og Bojan Stefán sat oftast á bekknum án þess að taka þátt í leik.
Leikmaður |
Leikir |
Byrjaði |
Fór út af |
Kom inn á |
Var á bekknum |
22 |
22 |
||||
22 |
22 |
4 |
|||
21 |
21 |
||||
Haraldur Freyr Guðmundsson |
21 |
21 |
|||
21 |
21 |
2 |
|||
21 |
21 |
6 |
|||
21 |
19 |
6 |
2 |
1 | |
19 |
13 |
10 |
6 |
1 | |
18 |
12 |
5 |
6 |
1 | |
16 |
9 |
4 |
7 |
1 | |
15 |
5 |
2 |
10 |
5 | |
Ómar Jóhannsson |
14 |
14 |
2 |
||
Paul McShane |
14 |
12 |
7 |
2 |
1 |
12 |
9 |
1 |
3 |
10 | |
8 |
6 |
3 |
2 |
4 | |
Lasse Jörgensen |
7 |
6 |
|
1 |
3 |
7 |
4 |
4 |
3 |
2 | |
Ómar Karl Sigurðsson |
5 |
|
|
5 |
6 |
3 |
2 |
|
1 |
12 | |
Arnór Ingvi Traustason |
3 |
1 |
1 |
2 |
3 |
3 |
|
|
3 |
16 | |
2 |
|
|
2 |
10 | |
2 |
|
|
2 |
9 | |
1 |
|
|
1 |
1 | |
Viktor Smári Hafsteinsson |
4 | ||||
2 |
Eins og áður sagði lék Hólmar Örn allar mínúturnar í leikjum sumarsins í Pepsi-deildinni. Alen kom þar næstur á eftir og síðan voru það varnarjaxlarnir Haraldur Freyr og Bjarni Hólm sem misstu aðeins af einum leik. Nokkrir lykilmenn misstu nokkuð úr vegna meiðsla; Ómar, Jóhann Birnir, Paul og Hörður misstu allir af nokkrum leikjum og Andri Steinn og Haukur Ingi misstu af upphafi mótsins en komu sterkir inn í lokin.
Leikmaður |
Leikir |
Mínútur |
|
Leikmaður |
Leikir |
Mín./leik |
22 |
1980 |
22 |
90.0 | |||
22 |
1921 |
21 |
90.0 | |||
21 |
1890 |
Haraldur Freyr Guðmundsson |
21 |
90.0 | ||
21 |
1890 |
|
21 |
87.3 | ||
21 |
1827 |
|
21 |
87.0 | ||
21 |
1762 |
Ómar Jóhannsson |
14 |
86.4 | ||
21 |
1667 |
21 |
83.9 | |||
18 |
1239 |
|
7 |
80.1 | ||
14 |
1210 |
|
21 |
79.3 | ||
19 |
1150 |
Paul McShane |
14 |
77.0 | ||
Paul McShane |
14 |
1078 |
3 |
76.3 | ||
16 |
870 |
12 |
70.3 | |||
12 |
844 |
18 |
68.8 | |||
15 |
592 |
|
8 |
66.3 | ||
7 |
561 |
|
19 |
60.5 | ||
8 |
530 |
16 |
54.4 | |||
7 |
305 |
|
7 |
43.6 | ||
3 |
229 |
15 |
39.5 | |||
3 |
114 |
|
3 |
38.0 | ||
5 |
56 |
|
3 |
11.3 | ||
3 |
34 |
5 |
8.0 | |||
2 |
16 |
|
2 |
8.0 | ||
2 |
4 |
|
1 |
2.0 | ||
1 |
2 |
|
4 |
2.0 | ||
- |
- |
|
- |
- | ||
- |
- |
|
- |
- |
Þá er komið að því hvað menn tóku sér helst fyrir hendur í leikjunum. Fjórtán leikmenn skoruðu fyrir liðið í sumar alls 29 mörk en eitt stykki var sjálfsmark andstæðinga. Hörður gerði flest mörk eða 7 en síðan komu Brynjar Örn, Guðmundur, Jóhann Birnir og Magnús Sverrir með þrjú mörk. Haraldur var hvað duglegastur við að ná sér í gul spjöld en þau urðu alls fimm. Alls urðu gulu spjöldin 36 sem þykir ekki mikið i efstu deild karla. Okkar menn kræktu sér í tvö rauð spjöld og því er varla hægt að saka liðið um að hafa leikið gróft.
Leikmaður |
Mörk |
Leikmaður |
Gul spjöld | |
7 |
5 | |||
3 |
4 | |||
3 |
3 | |||
3 |
3 | |||
3 |
3 | |||
2 |
3 | |||
1 |
3 | |||
1 |
3 | |||
1 |
2 | |||
1 |
2 | |||
1 |
2 | |||
1 |
1 | |||
1 |
1 | |||
1 |
1 | |||
Sjálfsmark andstæðinga |
1 |
36 | ||
Alls |
30 |
| ||
Leikmaður |
Rauð spjöld | |||
1 | ||||
1 | ||||
Alls |
2 |
Þá er komið að umfjöllun blaðanna og við tökum þar Morgunblaðið og Fréttablaðið fyrir. Hjá Morgunblaðinu fengu þeir leikmenn 1-3 M sem þóttu hafa staðið sig vel og það var mismunandi hve margir leikmenn fá M í hverjum leik. Þess má geta að leikmenn okkar fengu fjórum sinnum tvö M í leik; Alen gegn FH, Ómar gegn Grindavík, Guðmundur gegn Val og Arnór Ingvi gegn ÍBV en allt voru þetta heimaleikir okkar. Fréttablaðið gaf öllum leikmönnum einkunn á skalanum 1-10 og við sýnum hér meðaleinkunn okkar leikmanna. Þess má geta að leikmaður fékk ekki einkunn léki hann mjög fáar mínútur í leiknum og við sýnum því í hve mörgum leikjum hver leikmaður fékk einkunn.
Leikmaður |
M |
|
Leikmaður |
Leikir |
Meðaleinkunn |
15 |
1 |
8.0 | |||
10 |
|
5 |
6.6 | ||
10 |
22 |
6.0 | |||
10 |
|
21 |
6.0 | ||
8 |
|
14 |
6.0 | ||
7 |
|
21 |
5.9 | ||
7 |
|
7 |
5.9 | ||
6 |
|
14 |
5.8 | ||
6 |
|
21 |
5.7 | ||
5 |
|
13 |
5.6 | ||
4 |
21 |
5.5 | |||
4 |
|
21 |
5.5 | ||
3 |
|
15 |
5.4 | ||
3 |
|
7 |
5.4 | ||
2 |
|
10 |
5.3 | ||
2 |
|
3 |
5.3 | ||
1 |
|
20 |
5.1 | ||
1 |
|
16 |
4.8 | ||
|
|
|
8 |
4.8 | |
- |
- | ||||
|
|
|
- |
- | |
- |
- | ||||
- |
- | ||||
- |
- |
Strákarnir fagna marki í sumar.
Eitt fallegasta mark sumarsins, Guðjón skorar gegn Val eftir "Brasilíu-sprett".