Fréttir

Knattspyrna | 12. október 2010

TÖLFRÆÐI: Pepsi-deildin gerð upp

Nú þegar keppnistímabilinu er lokið er ekki úr vegi að líta aðeins til baka og skoða Pepsi-deildina hjá Keflavíkurliðinu í ár.  Liðið lauk mótinu í 6. sæti deildarinnar eins og í fyrra, með 30 stig eftir átta sigra, sex jafntefli og átta töp.  Markatalan var 30-32.

Aðeins einn leikmaður okkar lék hverja einustu mínútu í öllum 22 leikjum deildarinnar í sumar en það var Hólmar Örn.  Hann lék einnig báða bikarleiki okkar í sumar.  Alen tók einnig þátt í öllum leikjunum en fór fjórum sinnum af leikvelli.  Magnús Þórir var oftast tekinn af velli, Brynjar Örn kom oftast inn á og Bojan Stefán sat oftast á bekknum án þess að taka þátt í leik. 

Leikmaður

Leikir

Byrjaði

Fór út af

Kom inn á

Var á bekknum

Hólmar Örn Rúnarsson

22

22

Alen Sutej

22

22

4

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

21

21

Haraldur Freyr Guðmundsson

21

21

Guðjón Antoníusson

21

21

2

Guðmundur Steinarsson

21

21

6

Magnús Þorsteinsson

21

19

6

2

1

Magnús Þórir Matthíasson

19

13

10

6

1

Hörður Sveinsson

18

12

5

6

1

Jóhann B. Guðmundsson

16

9

4

7

1

Brynjar Örn Guðmundsson

15

5

2

10

5

Ómar Jóhannsson

14

14

2

Paul McShane

14

12

7

2

1

Einar Orri Einarsson

12

9

1

3

10

Andri Steinn Birgisson

8

6

3

2

4

Lasse Jörgensen

7

6

 

1

3

Haukur Ingi Guðnason

7

4

4

3

2

Ómar Karl Sigurðsson

5

 

 

5

6

Árni Freyr Ásgeirsson

3

2

 

1

12

Arnór Ingvi Traustason

3

1

1

2

3

Bojan Stefán Ljubicic

3

 

 

3

16

Sigurður Sævarsson

2

 

 

2

10

Magnús Þór Magnússon

2

 

 

2

9

Sigurbergur Elísson

1

 

 

1

1

Viktor Smári Hafsteinsson

4

Bergsteinn Magnússon

2


Eins og áður sagði lék Hólmar Örn allar mínúturnar í leikjum sumarsins í Pepsi-deildinni.  Alen kom þar næstur á eftir og síðan voru það varnarjaxlarnir Haraldur Freyr og Bjarni Hólm sem misstu aðeins af einum leik.  Nokkrir lykilmenn misstu nokkuð úr vegna meiðsla; Ómar, Jóhann Birnir, Paul og Hörður misstu allir af nokkrum leikjum og Andri Steinn og Haukur Ingi misstu af upphafi mótsins en komu sterkir inn í lokin.

Leikmaður

Leikir

Mínútur

         

Leikmaður

Leikir

Mín./leik

Hólmar Örn Rúnarsson

22

1980

Hólmar Örn Rúnarsson

22

90.0

Alen Sutej

22

1921

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

21

90.0

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

21

1890

Haraldur Freyr Guðmundsson

21

90.0

Haraldur Freyr Guðmundsson

21

1890

 

Alen Sutej

21

87.3

Guðjón Antoníusson

21

1827

 

Guðjón Antoníusson

21

87.0

Guðmundur Steinarsson

21

1762

Ómar Jóhannsson

14

86.4

Magnús Þorsteinsson

21

1667

Guðmundur Steinarsson

21

83.9

Hörður Sveinsson

18

1239

 

Lasse Jörgensen

7

80.1

Ómar Jóhannsson

14

1210

 

Magnús Þorsteinsson

21

79.3

Magnús Þórir Matthíasson

19

1150

Paul McShane

14

77.0

Paul McShane

14

1078

Árni Freyr Ásgeirsson

3

76.3

Jóhann B. Guðmundsson

16

870

Einar Orri Einarsson

12

70.3

Einar Orri Einarsson

12

844

Hörður Sveinsson

18

68.8

Brynjar Örn Guðmundsson

15

592

 

Andri Steinn Birgisson

8

66.3

Lasse Jörgensen

7

561

 

Magnús Þórir Matthíasson

19

60.5

Andri Steinn Birgisson

8

530

Jóhann B. Guðmundsson

16

54.4

Haukur Ingi Guðnason

7

305

 

Haukur Ingi Guðnason

7

43.6

Árni Freyr Ásgeirsson

3

229

Brynjar Örn Guðmundsson

15

39.5

Arnór Ingvi Traustason

3

114

 

Arnór Ingvi Traustason

3

38.0

Ómar Karl Sigurðsson

5

56

 

Bojan Stefán Ljubicic

3

11.3

Bojan Stefán Ljubicic

3

34

Ómar Karl Sigurðsson

5

8.0

Sigurður Sævarsson

2

16

 

Sigurður Sævarsson

2

8.0

Magnús Þór Magnússon

2

4

 

Sigurbergur Elísson

1

2.0

Sigurbergur Elísson

1

2

 

Magnús Þór Magnússon

4

2.0

Viktor Smári Hafsteinsson

-

-

 

Viktor Smári Hafsteinsson

-

-

Bergsteinn Magnússon

-

-

 

Bergsteinn Magnússon

-

-


Þá er komið að því hvað menn tóku sér helst fyrir hendur í leikjunum.  Fjórtán leikmenn skoruðu fyrir liðið í sumar alls 29 mörk en eitt stykki var sjálfsmark andstæðinga.  Hörður gerði flest mörk eða 7 en síðan komu Brynjar Örn, Guðmundur, Jóhann Birnir og Magnús Sverrir með þrjú mörk.  Haraldur var hvað duglegastur við að ná sér í gul spjöld en þau urðu alls fimm.  Alls urðu gulu spjöldin 36 sem þykir ekki mikið i efstu deild karla.  Okkar menn kræktu sér í tvö rauð spjöld og því er varla hægt að saka liðið um að hafa leikið gróft.

Leikmaður

Mörk

                         Leikmaður

Gul spjöld

Hörður Sveinsson

7

Haraldur Freyr Guðmundsson

5

Brynjar Örn Guðmundsson

3

Guðmundur Steinarsson

4

Guðmundur Steinarsson

3

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

3

Jóhann B. Guðmundsson

3

 

Einar Orri Einarsson

3

Magnús Þorsteinsson

3

Hólmar Örn Rúnarsson

3

Magnús Þórir Matthíasson

2

Jóhann B. Guðmundsson

3

Alen Sutej

1

Magnús Þórir Matthíasson

3

Andri Steinn Birgisson

1

Paul McShane

3

Arnór Ingvi Traustason

1

Andri Steinn Birgisson

2

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

1

Guðjón Antoníusson

2

Bojan Stefán Ljubicic

1

Magnús Þorsteinsson

2

Guðjón Antoníusson

1

Alen Sutej

1

Haukur Ingi Guðnason

1

Árni Freyr Ásgeirsson

1

Paul McShane

1

Lasse Jörgensen

1

Sjálfsmark andstæðinga

1

Alls

36

Alls

30

 

 

Leikmaður

Rauð spjöld

Guðjón Antoníusson

1

Magnús Þórir Matthíasson

1

Alls

2

Þá er komið að umfjöllun blaðanna og við tökum þar Morgunblaðið og Fréttablaðið fyrir.  Hjá Morgunblaðinu fengu þeir leikmenn 1-3 M sem þóttu hafa staðið sig vel og það var mismunandi hve margir leikmenn fá M í hverjum leik.  Þess má geta að leikmenn okkar fengu fjórum sinnum tvö M í leik; Alen gegn FH, Ómar gegn Grindavík, Guðmundur gegn Val og Arnór Ingvi gegn ÍBV en allt voru þetta heimaleikir okkar.  Fréttablaðið gaf öllum leikmönnum einkunn á skalanum 1-10 og við sýnum hér meðaleinkunn okkar leikmanna.  Þess má geta að leikmaður fékk ekki einkunn léki hann mjög fáar mínútur í leiknum og við sýnum því í hve mörgum leikjum hver leikmaður fékk einkunn.

Leikmaður

M

                             

Leikmaður

Leikir

Meðaleinkunn

Haraldur Freyr Guðmundsson

15

Arnór Ingvi Traustason

1

8.0

Alen Sutej

10

 

Haukur Ingi Guðnason

5

6.6

Guðjón Antoníusson

10

Hólmar Örn Rúnarsson

22

6.0

Hólmar Örn Rúnarsson

10

 

Haraldur Freyr Guðmundsson

21

6.0

Guðmundur Steinarsson

8

 

Ómar Jóhannsson

14

6.0

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

7

 

Bjarni Hólm Aðalsteinsson

21

5.9

Ómar Jóhannsson

7

 

Lasse Jörgensen

7

5.9

Magnús Þorsteinsson

6

 

Paul McShane

14

5.8

Jóhann B. Guðmundsson

6

 

Alen Sutej

21

5.7

Paul McShane

5

 

Jóhann B. Guðmundsson

13

5.6

Haukur Ingi Guðnason

4

Guðjón Antoníusson

21

5.5

Magnús Þórir Matthíasson

4

 

Guðmundur Steinarsson

21

5.5

Andri Steinn Birgisson

3

 

Magnús Þórir Matthíasson

15

5.4

Hörður Sveinsson

3

 

Andri Steinn Birgisson

7

5.4

Arnór Ingvi Traustason

2

 

Einar Orri Einarsson

10

5.3

Einar Orri Einarsson

2

 

Árni Freyr Ásgeirsson

3

5.3

Brynjar Örn Guðmundsson

1

 

Magnús Þorsteinsson

20

5.1

Lasse Jörgensen

1

 

Hörður Sveinsson

16

4.8

 

 

 

Brynjar Örn Guðmundsson

8

4.8

Ómar Karl Sigurðsson

-

-

 

 

 

Sigurður Sævarsson

-

-

Bojan Stefán Ljubicic

-

-

Sigurbergur Elísson

-

-

Magnús Þór Magnússon

-

-

 




Strákarnir fagna marki í sumar.
 



Eitt fallegasta mark sumarsins, Guðjón skorar gegn Val eftir "Brasilíu-sprett".