Knattspyrna | 19. júlí 2004
Tommy Schram farin heim
Danski leikmaðurinn Tommy Schram frá 1. deildarliðinu Vejle er farinn heim til Danmerkur eftir vikudvöl hjá Keflavík. Það varð að samkomulagi að hann héldi heim, allt leit út fyrir að samningar næðust en niðurstaðan var sem sagt sú að Tommy fór heim.