Fréttir

Knattspyrna | 14. nóvember 2003

Tveir Keflvíkingar í U-16 ára landsliðshópnum

Björgvin Magnússon og Einar Orri Einarsson hafa verið valdir í æfingahóp U-16 ára landsliðs Íslands.  Æfingar fara fram um helgina í Reykjaneshöll, á laugardag kl. 13:40 - 15:15 og á sunnudag kl. 11:50 - 13:30.