Fréttir

Knattspyrna | 2. ágúst 2006

Tveir leikir færðir vegna bikarleiksins

Vegna undanúrslitaleiks Keflavíkur og Víkings í VISA-bikarnum hafa tveir leikir Keflavíkur í Landsbankadeildinn verið færðir til.  Leikurinn við FH í 14. umferðinni verður sunnudaginn 20. ágúst kl. 18:00 á Keflavíkurvelli en átti að vera á mánudeginum.  Leikur gegn ÍA sem átti að vera á Akranesi mánudaginn 28. ágúst hefur verið færður fram og verður leikinn fimmtudaginn 24. ágúst kl. 18:00.

» Leikir Keflavíkur