Fréttir

Knattspyrna | 16. mars 2005

Undirbúningur að Lávarðardeild

Í kvöld miðvikudaginn 16. mars kl. 20:00 verður undirbúningsfundur fyrir Lávarðardeild í K-húsinu við Hringbraut.  Sérstakir gestir fundarins verða Rúnar Lúðvíksson, fyrrverandi formaður Knattspyrnudeildar, og Guðjón Þórðarson þjálfari Keflavíkur.  Áhugasamir eru hvattir til að mæta og þiggja kaffiveitingar.