Uppboð á Herrakvöldi
Við minnum á herrakvöld Knattspyrnudeildar sem verður í Oddfellow-salnum laugardaginn 21. mars. Miðapantanir eru hjá Einari Aðalbjörnssyni í síma 861-2031 eða einara@simnet.is og á skrifstofu Knattspyrnudeildar í síma.421-5188 eða kef-fc@keflavik.is. Á kvöldinu verður glæsilegt málverkauppboð en hér má sjá kynningu á því sem þar verður í boði (YouTube), þar á meðal eru verk eftir Brynhildi Guðmundsdóttur, Sigríði Guðnýju, Hrafnhildi Ingu, Tolla, Pétur Gaut og Sossu.