Fréttir

Knattspyrna | 5. nóvember 2004

Upplýsingasíða yngri flokka stúlkna

Opnuð hefur verið ný upplýsingasíða fyrir yngri flokka stúlkna.  Þar mun yfirþjálfari flokkanna setja inn allar upplýsingar um starfsemi stúlknaflokka, t.d. það sem er framundan hverju sinni, skipulag æfinga, tímasetningar leikja o.fl.

Slóðin er http://blog.central.is/keflavik_fc2/ og eru foreldrar og iðkendur eru hvattir til þess að kíkja á þessa síðu daglega og kanna hvort einhver skilaboð liggi þar.  Með tíð og tíma er stefnan sett á að hætta allri dreifingu miða á æfingum og nota þessa síðu í staðinn.