Fréttir

Knattspyrna | 23. janúar 2003

Úrslit gegn Selfossi

Keflavík og Selfoss léku æfingaleik í Reykjaneshöllinni í gær og lauk leiknum með 6-1 sigri okkar stráka.  Magnús Þorsteinsson skoraði þrennu í leiknum, Hörður Sveinsson skoraði tvö mörk og Einar Antonsson skoraði eitt mark gegn sínum fyrrverandi félögum frá Selfossi.