Úrslit hjá 2. flokki kvenna
Keflavík teflir ekki aðeins fram meistaraflokki kvenna í sumar í fyrsta skipti í nokkurn tíma. Stelpurnar tefla einnig fram liði í 2. flokki og leika þar í 7 manna liðum. Þær hafa þegar leikið nokkra leiki í sumar og gengið vel. Úrslitin í leikjunum hingað til hafa verið þessi:
FH - Keflavík: 2-3
Keflavík - HSH: 12-0
Fylkir - Keflavík: 0-1
Hamar/Selfoss - Keflavík: 1-19
Sjá nánar um riðilinn á heimasíðu KSÍ.