Fréttir

Knattspyrna | 12. maí 2005

Úrslit hjá 4., 5. og 6. flokki í Faxaflóamótinu

Úrslit leikja í síðustu leikjum 4. flokks í Faxaflóamótinu:

A-lið:
Fimmtudaginn 5. maí:
Keflavík - Breiðablik: 1-6 (Sigurbergur Elísson)

Miðvikudaginn 11. maí:
Afturelding - Keflavík: 3-1 (Bojan Stefán Ljubicic)

Lokastaðan í riðlinum.

B-lið:
Fimmtudaginn 5. maí:
Keflavík - Breiðablik: 0-10
Miðvikudaginn 11. maí:
Afturelding - Keflavík: 5-4 (Þorgeir Steingrímsson, Aron Valtýsson, Trausti Jónsson, ?)

Lokastaðan í riðlinum.

5. flokkur karla lék síðustu leiki sína í Faxaflóamótinu í s.l. viku og voru úrslit leikja sem hér segir:

A-lið:
Fimmtudaginn 5. maí
Njarðvík - Keflavík: 1-0

Sunnudaginn 8. maí
Keflavík - Breiðablik: 1-5 (Sævar Freyr Eyjólfsson)

Keflavík endaði i 6. sæti í sínum riðli.
Lokastaðan.

B-lið:
Fimmtudaginn 5. maí
Njarðvík - Keflavík: 1-5

Sunnudaginn 8. maí
Keflavík - Breiðablik: 2-4 (Aron Elar Ágústsson og Unnar Már Unnarsson)

Keflavík endaði í 5.sæti í sínum riðli.
Lokastaðan.

C-lið:
Fimmtudaginn 5. maí
FH2 - Keflavík: 5-9

Sunnudaginn 8. maí
Keflavík - Breiðablik: 5-1 (Sigurður Þór Hallgrímsson 3, Magnús Ari Brynleifsson og Birnir Ólason)

Keflavík sigraði riðilinn og leikur til úrslita gegn Gróttu föstudaginn 20. maí kl. 17:00 í Reykjaneshöll.
Lokastaðan.

D-lið:
Fimmtudaginn 5. maí
FH2 - Keflavík: 2-5

Sunnudaginn 8. maí
Keflavík - Breiðablik: 3-4 (Jónas Karlsson, Þorbjörn Þórðarson og Samúel Kári Friðjónsson)

Keflavík endaði í 3.sæti í sínum riðli.
Lokastaðan.

6. flokkur karla lék í Faxaflóamótinu á Stjörnuvelli í Garðabæ, fimmtudaginn 5. maí. Úrslit leikja voru sem hér segir:

A-lið:
Keflavík - FH: 3-2
Keflavík - Stjarnan: 3-3
Keflavík - HK: 1-3

Keflavík í 2. sæti riðilsins
Lokastaðan í riðlinum.

B-lið:
Keflavík - FH: 0-1
Keflavík - Stjarnan: 3-0
Keflavík - HK 4 - 1

Keflavík í 3. sæti riðilsins
Lokastaðan í riðlinum.

C-lið:
Keflavík - FH: 4-0
Keflavík - Stjarnan: 1-1
Keflavík - HK: 6-1

Keflavík í 1. sæti riðilsins
Lokastaðan í riðlinum.

D-lið:
Keflavík - FH: 0-1 
Keflavík - Stjarnan: 0-2 
Keflavík - HK: 4-0

Keflavik í 3. sæti riðilsins.
Lokastaðan í riðlinum.