Fréttir

Knattspyrna | 5. maí 2004

Úrslit hjá 4. flokki, 5. flokkur spilar í dag

Í gær lék 4. flokkur karla í Faxaflóamótinu gegn FH á malarvellinum í Keflavík.  Úrslit voru sem hér segir:
A-lið, Keflavík - FH: 1 - 5 (Magnús Þórir Matthíasson)
B-lið, Keflavík - FH: 3 - 1 (Sindri Þrastarson 2, Birgir Ólafsson)
C-lið, Keflavík - FH: 4 - 2 (Bjarni Reyr Guðmundsson, Cole Brownell, Devin Arnold Skinner, Sigurbergur Elísson)

Leikir í dag:
5. flokkur karla spilar í dag gegn Haukum í Faxaflóamótinu.  Leikið verður í Reykjaneshöllinni.
A og C lið spila kl. 17:30.
B og D lið spila kl. 18:20.