Úrslit hjá 5. flokki
Í gær lék 5. flokkur pilta gegn Stjörnunni í Faxaflóamótinu. Leikið var hjá A, B, C og D-liðum og urðu úrslit eftirfarandi:
A-lið: Keflavík-Stjarnan: 5-2 (Ingimar Rafn Ómarsson 2, Magnús Þór Magnússon 2, Erlingur Björn Helgason)
B-lið: Keflavík-Stjarnan: 8-0 (Bjarni Reyr Guðmundsson 2, Þórður Rúnar Friðjónsson 2, Baldur Guðjónsson, Hákon Stefánsson, Stefán Geirsson, sjálfsmark)
C-lið: Keflavík-Stjarnan: 4-3 (Kristján Þór Kristjánsson 3, Sigurður Vignir Guðmundsson)
D-lið: Keflavík-Stjarnan: 9-2 (Viktor Smári Hafsteinsson 4, Davíð Atlason 3, Andri Helgason 2)